Fjárlög 2023

Önnur erindi (2209252)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
23.09.2022 4. fundur fjárlaganefndar Fjárlög 2023
Til fundarins kom Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Með henni komu Margrét Hallgrímsdóttir, Auður B. Árnadóttir og Ólöf Kristjánsdóttir frá forsætisráðuneytinu.
Kl. 9:18. Erna Blöndal og Hafþór Einarsson frá mennta- og barnamálaráðuneytinu.
Kl. 11:09. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra. Með henni komu Guðrún Gísladóttis og Kári Gautason matvælaráðuneytinu.
Fundarhlé frá 12:18 til 12:29.
Kl. 13:00. Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra. Með honum komu Pétur Fenger og Sveinn Magnússon frá dómsmálaráðuneytinu.
Kl. 14:32: Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra. Með honum komu Unnar Örn Unnarsson, Jóhanna Lind Elíasdóttir, Inga Birna Einarsdóttir og Svanhvít Jakobsdóttir frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu.
Kl. 15:37.Gísli Þór Magnússon, Sara Ögmundsdóttir og Ófeigur Ragnarsson frá utanríkisráðuneytinu.
Gestirnir kynntu þann hluta fjárlagafrumvarpsins sem er á ábyrgðarsviði ráðuneytis þeirra og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þess.