Samtal um stöðu framtíðarfræða innan háskólasamfélagsins á Íslandi

Önnur mál nefndarfundar (2210175)
Framtíðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
18.10.2022 2. fundur framtíðarnefndar Samtal um stöðu framtíðarfræða innan háskólasamfélagsins á Íslandi
Eftirfarandi fulltrúar háskólasamfélagsins mættu á fund framtíðarnefndar til að ræða stöðu framtíðarfræða innan háskólasamfélagsins á Íslandi:

Áshildur Bragadóttir nýsköpunar- og endurmenntunarstjóri hjá Landbúnaðarháskóla Íslands.
Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, sviðsforseti og staðgengill rektors Háskólans í Reykjavík.
Hulda Stefánsdóttir, sviðsforseti akademískrar þróunar við Listaháskóla Íslands.
Ingibjörg Sigurðardóttir, deildarstjóri ferðamáladeildar hjá Háskólanum á Hólum.
Magnús Þór Torfason, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.
Njörður Sigurjónsson, prófessor/fagstjóri menningarstjórnunar hjá Háskólanum á Bifröst.

Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri var á fjarfundi.