Greinargerð um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi 1997-2007

Frumkvæðismál (2211021)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
21.11.2022 15. fundur velferðarnefndar Greinargerð um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi 1997-2007
Nefndin ræddi málið.
16.11.2022 13. fundur velferðarnefndar Greinargerð um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi 1997-2007
Á fund nefndarinnar mættu Herdís Gunnarsdóttir og Íris Dögg Lárusdóttir frá Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, Anna Tryggvadóttir og Erna Kristín Blöndal frá mennta- og barnamálaráðuneyti og Brynja Skúladóttir, Gígja Skúladóttir og Íris Ósk Friðriksdóttir.
Fóru þær yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
09.11.2022 11. fundur velferðarnefndar Greinargerð um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi 1997-2007
Nefndin ræddi málið.
07.11.2022 10. fundur velferðarnefndar Greinargerð um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi 1997-2007
Á fund nefndarinnar mættu Hlín Sæþórsdóttir, Hólmfríður Berentsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir og Svala Ísfeld Ólafsdóttir. Fóru þær yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Gestir viku af fundi kl. 10:25.
Nefndin ræddi málið.