Störf nefndarinnar á 153. þingi

Önnur mál nefndarfundar (2301058)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
31.01.2023 25. fundur atvinnuveganefndar Störf nefndarinnar á 153. þingi
Nefndin ræddi fyrirhugaða utanferð og stöfin framundan.
17.01.2023 23. fundur atvinnuveganefndar Störf nefndarinnar á 153. þingi
Nefndin ræddi starfið framundan, þ.á.m. fyrirhugaða utanferð nefndar. Var ákveðið að haldið skyldi utan dagana 6. - 10. mars og að nefndin mundi kynna sér fiskeldi og samkeppnisreglur í landbúnaði í Færeyjum og í Noregi. Ákveðið var að leita samþykkis forseta fyrir fyrrgreindum dagsetningum bærust nefndarritara ekki athugasemdir frá nefndarmönnum.