Fjárhagsmálefni Landhelgisgæslunnar

Frumkvæðismál (2302030)
Fjárlaganefnd

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Náttúruvísindamenn TF SIF 03.02.2023

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.02.2023 37. fundur fjárlaganefndar Fjárhagsmálefni Landhelgisgæslunnar
Til fundarins komu Árni Sverrisson frá félagi skipstjórnarmanna, Jón Þór Þorvaldsson, Jóhannes Jóhannesson og Sonja Bjarnadóttir frá félagi íslenskra atvinnuflugmanna, Hólmar Logi Sigmundsson og Viggó M. Sigurðsson frá Landhelgisgæslunni.
Kl. 10:38. Magnús Tumi Guðmundsson prófessor sem tók þátt í fundinum með fjarfundabúnaði, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum og Ingibjörg Jónsdóttir sérfræðingur við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Rætt var um fjárhagsmálefni Landhelgisgæslunnar og hlutverk og verkefni flugvélarinnar TF-SIF.
03.02.2023 36. fundur fjárlaganefndar Fjárhagsmálefni Landhelgisgæslunnar
Til fundarins komu Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra, Sveinn Bragason, Hinrika Sandra Ingimundardóttir og Ragna Bjarnadóttir frá dómsmálaráðuneytinu.
Kl. 9:41. Georg Lárusson, Fríða Aðalgeirsdóttir og Auðunn Freyr Kristinsson frá Landhelgisgæslunni.
Rætt var um fjármál Landhelgisgæslunnar og fyrirhugaða sölu á eftirlitsflugvél gæslunnar. Þá svöruðu gestirnir spurningum nefndarmanna.