Samgöngusáttmálinn - endurskoðun

Frumkvæðismál (2303138)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Innviðaráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið Iðnaðarráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið 16.03.2023

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
13.09.2023 1. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Samgöngusáttmálinn - endurskoðun
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Davíð Þorláksson frá Betri samgöngum ohf., Pál Björgvin Guðmundsson frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Þá komu á fund nefndarinnar Árni Freyr Stefánsson og Gyða Mjöll Ingólfsdóttur frá innviðaráðuneyti og Jón Gunnar Vilhelmsson og Guðmundur Axel Hansen frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.
13.09.2023 1. fundur fjárlaganefndar Samgöngusáttmálinn - endurskoðun
Fundurinn var sameiginlegur með umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis.
Til fundarins komu Davíð Þorláksson frá Betri samgöngum ohf. og Páll Björgvin Guðmundsson frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Kl. 9:50 Árni Freyr Stefánsson og Gyða Mjöll Ingólfsdóttir frá innviðaráðuneytinu. Jón Gunnar Vilhelmsson og Guðmundur Axel Hansen frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Gestirnir kynntu stöðu samgöngusáttmálans og svöruðu spurningum nefndarmanna um stöðu hans og framtíðaráform.
16.03.2023 43. fundur fjárlaganefndar Samgöngusáttmálinn - endurskoðun
Til fundarins komu Ólafur Hjörleifsson og Árni Freyr Stefánsson frá innviðaráðuneytinu, Jón Gunnar Vilhelmsson og Guðmundur Axel Hansen frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þeir kynntu samgöngusáttmálann og þær forsendur og breytingar áætlana sem gerðar hafa verið frá árinu 2019. Síðan svöruðu þeir spurningum nefndarmanna.