Móttaka umsækjenda um alþjóðlega vernd

Frumkvæðismál (2303220)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
29.03.2023 47. fundur velferðarnefndar Móttaka umsækjenda um alþjóðlega vernd
Á fund nefndarinnar komu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Bjarnheiður Gautadóttir og Áshildur Linnet frá félags- og vinnumarkaðsráðuneyti og Unnur Sverrisdóttir og Gísli Davíð Karlsson frá Vinnumálastofnun.
Gestir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
27.03.2023 46. fundur velferðarnefndar Samningar um móttöku hælisleitenda og umsækjenda um alþjóðlega vernd
Dagskrárlið frestað.