Öryggi vímuefnanotenda og andlát af völdum eitrana

Frumkvæðismál (2306165)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
22.06.2023 71. fundur velferðarnefndar Öryggi vímuefnanotenda og andlát af völdum eitrana
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ölmu D. Möller landlækni og Jóhann Lenharðsson frá embætti landlæknis og Svövu H. Þórðardóttur og Elísabetu Sólbergsdóttur frá Rannsóknarstofu í lyfja- og eiturefnafræði við Háskóla Íslands.

Þá komu á fund nefndarinnar Marta Kristín Hreiðarsdóttir, Leifur Halldórsson og Margrét Kristin Pálsdóttir frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Birgir Finnsson og Brynjar Þór Friðriksson frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.