Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2022

(2308115)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.03.2024 38. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2022
Nefndin samþykkti að ljúka málinu með eftirfarandi bókun:

Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund umboðsmann Alþingis.

Nefndin leggur áherslu á að stjórnvöld nýti skýrsluna og niðurstöður umboðsmanns Alþingis til umbóta í stjórnsýslunni. Nefndin telur jafnframt mikilvægt að þingmenn hafi í huga þau álitamál sem umboðsmaður Alþingis sér ástæðu til að vekja athygli Alþingis á þar sem starf umboðsmanns er mikilvægt í þingeftirliti með framkvæmdarvaldinu.
20.09.2023 2. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2022
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Skúla Magnússon, umboðsmann Alþingis, og Særúnu Maríu Gunnarsdóttur frá embætti umboðsmanns Alþingis.