Heimsókn til mennta- og barnamálaráðuneytis

Heimsókn (2309361)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
27.09.2023 4. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Heimsókn til mennta- og barnamálaráðuneytis
Nefndin fór í heimsókn til mennta- og barnamálaráðuneytis og fékk kynningu á verkefnum ráðuneytisins auk þess sem gerð var grein fyrir þingmálum á þingmálaskrá ráðherra fyrir 154. löggjafarþing.

Á móti nefndinni tóku Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Erna Kristín Blöndal, Anna Tryggvadóttir, Árni Jón Árnason, Þorsteinn Hjartarson, Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir, Hjördís Eva Þórðardóttir, Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Óskar Haukur Níelsson, Sigrún Daníelsdóttir, Ragnhildur Bolladóttir, Óttarr Proppé og Linda Rós Alfreðsdóttir frá mennta- og barnamálaráðuneyti sem og Þórdís Jóna Sigurðardóttir og Freyja Birgisdóttir frá Menntamálastofnun og Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands.