Réttindi útlendinga sem sviptir hafa verið þjónustu í kjölfar lokasynjunar á umsókn þeirra um alþjóðlega vernd

(2310123)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.10.2023 5. fundur velferðarnefndar Réttindi útlendinga sem sviptir hafa verið þjónustu í kjölfar lokasynjunar á umsókn þeirra um alþjóðlega vernd
Nefndin fjallaði um málið og fékk á fund Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Ráðherra fylgdu Ásthildur Linnet og Ásta Margrét Sigurðardóttir frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytið.

Því næst komu á fund nefndarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir, Arnar Þór Sævarsson og Valgerður Rún Benediktsdóttir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Kristín S. Hjálmtýsdóttir og Jón Brynjar Birgisson frá Rauða krossinum, og Sema Erla Serdarouglu frá Solaris-hjálparsamtökum.

Fleira var ekki gert.