Skýrsla Ríkisendurskoðunar um samning ríkisins við Microsoft. Stjórnsýsluúttekt að beiðni Alþingis. Skýrsla til Alþingis október 2023

Skýrsla (2310182)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
08.05.2024 Fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um samning ríkisins við Microsoft. Stjórnsýsluúttekt að beiðni Alþingis. Skýrsla til Alþingis október 2023
27.11.2023 19. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um samning ríkisins við Microsoft. Stjórnsýsluúttekt að beiðni Alþingis. Skýrsla til Alþingis október 2023
Nefndin fjallaði um málið.
16.11.2023 15. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um samning ríkisins við Microsoft. Stjórnsýsluúttekt að beiðni Alþingis. Skýrsla til Alþingis október 2023
Nefndin fjallaði um málið.
25.10.2023 9. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um samning ríkisins við Microsoft. Stjórnsýsluúttekt að beiðni Alþingis. Skýrsla til Alþingis október 2023
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jón Gunnar Vilhelmsson skrifstofustjóra og Einar Gunnar Thoroddsen frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og Viktor Jens Vigfússon frá Umbra - þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins.
23.10.2023 8. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um samning ríkisins við Microsoft. Stjórnsýsluúttekt að beiðni Alþingis. Skýrsla til Alþingis október 2023
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Björgvin Helgason ríkisendurskoðanda, Jakob Guðmund Rúnarsson, Gest Pál Reynisson og Katrínu Maríu Andrésdóttur frá Ríkisendurskoðun.