Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Matvælastofnun - Eftirlit með velferð búfjár - Stjórnsýsluúttekt

Skýrsla (2311112)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
14.02.2024 33. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Matvælastofnun - Eftirlit með velferð búfjár - Stjórnsýsluúttekt
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Að áliti nefndarinnar standa Þórunn Sveinbjarnardóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Sigmar Guðmundsson, Ágúst Bjarni Garðarsson, Berglind Ósk Guðmundsdóttir og Hildur Sverrisdóttir. Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Halla Signý Kristjánsdóttir voru fjarverandi við afgreiðslu málsins en skrifa undir álitið með heimild í 2. mgr. 29. gr. þingskapa.
12.02.2024 32. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Matvælastofnun - Eftirlit með velferð búfjár - Stjórnsýsluúttekt
Dagskrárlið frestað.
05.02.2024 31. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Matvælastofnun - Eftirlit með velferð búfjár - Stjórnsýsluúttekt
Nefndin fjallaði um málið.
27.11.2023 19. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Matvælastofnun - Eftirlit með velferð búfjár - Stjórnsýsluúttekt
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Vigdísi Häsler, Hilmar Vilberg Gylfason, Katrínu Pétursdóttur og Guðrúnu Birnu Brynjarsdóttur frá Bændasamtökum Íslands, Lindu Karen Gunnarsdóttur og Önnu Berg Samúelsdóttur frá Dýraverndarsambandi Íslands, Meike Erika Witt frá Samtökum um dýravelferð og Valgerði Árnadóttur og Guðnýju Þorsteinsdóttur frá Samtökum grænkera á Íslandi.
22.11.2023 17. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Matvælastofnun - Eftirlit með velferð búfjár - Stjórnsýsluúttekt
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ásu Þórhildi Þórðardóttur skrifstofustjóra og Elísabetu Önnu Jónsdóttur frá matvælaráðuneyti.
20.11.2023 16. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Matvælastofnun - Eftirlit með velferð búfjár - Stjórnsýsluúttekt
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hrönn Ólínu Jörundsdóttur forstjóra og Viktor S. Pálsson frá Matvælastofnun.
16.11.2023 15. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Matvælastofnun - Eftirlit með velferð bjúfjár - Stjónsýsluútekt
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Björgvin Helgason ríkisendurskoðanda, Jarþrúði Hönnu Jóhannsdóttur, Berglindi Eygló Jónsdóttur og Einar Örn Héðinsson frá Ríkisendurskoðun.