Launa- og verðlagsútreikningar í fjárlögum og fjármálaáætlunum

Frumkvæðismál (2401047)
Fjárlaganefnd

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 22.01.2024
Fjármála- og efnahagsráðuneytið 22.01.2024

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
22.01.2024 32. fundur fjárlaganefndar Launa- og verðlagsútreikningar í fjárlögum og fjármálaáætlunum
Til fundarins komu Björn Þór Hermannsson, Jón Viðar Pálmason og Hrefna Rós Matthíasdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti. Þau fóru yfir launa- og verðlagsútreikning fjárlaga. Einnig voru kynnt markmið um betri upplýsingar um opinber fjármál með aukinni notkun stafrænar fjármálaáætlunar. Gestirnir svöruðu síðan spurningum nefndarmanna.