Framkvæmd fjárlaga 2024

Frumkvæðismál (2401053)
Fjárlaganefnd

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið 11.03.2024
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið 11.03.2024

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
11.03.2024 46. fundur fjárlaganefndar Framkvæmd fjárlaga 2024
Njáll Trausti Friðbertsson tók við fundarstjórn í fjarveru formanns. Til fundarins komu Svanhvít Jakobsdóttir, Jóhanna Lind Elíasdóttir, Inga Birna Einarsdóttir og Unnar Örn Unnarsson frá félags- og vinnumarkaðsráðuneyti. Þau kynntu framkvæmd fjárlaga 2024 og svöruðu spurningum nefndarmanna.
06.03.2024 45. fundur fjárlaganefndar Framkvæmd fjárlaga 2024
Til fundarins komu Ásta Valdimarsdóttir, Runólfur Birgir Leifsson og Guðmann Ólafsson frá heilbrigðisráðuneytinu.
Kl. 10:44. Pétur Fenger og Brynhildur Þorgeirsdóttir frá dómsmálaráðuneytinu.
Gestirnir kynntu áhættuþætti í rekstri ráðuneytanna og svöruðu spurningum nefndarmanna.
04.03.2024 44. fundur fjárlaganefndar Framkvæmd fjárlaga 2024
Til fundarins komu Hlynur Hreinsson, Kristinn Hjörtur Jónasson og Andri Már Ólafsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þeir kynntu áhættumat við framkvæmd fjárlaga 2024. Farið var yfir ferli áhættumatsins, mat á helstu þáttum þess, ábyrgð samkvæmt lögum um opinber fjármál, áhættu vegna náttúruhamfara og ástandsins á Reykjanesi en hún kemur ekki fram í framlögðu áhættumati. Síðan svöruðu gestirnir spurningum nefndarmanna.