Upplýsingagjöf til ráðherra um stöðu Bankasýslu ríkisins sem sjálfstæðrar stofnunar og um framkvæmd hæfisreglna stjórnsýsluréttar við undirbúning að sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022

Frumkvæðismál (2401107)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
31.01.2024 30. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Upplýsingagjöf til ráðherra um stöðu Bankasýslu ríkisins sem sjálfstæðrar stofnunar og um framkvæmd hæfisreglna stjórnsýsluréttar við undirbúning að sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra og fyrrverandi fjármála- og efnahagsráðherra.