Mat á endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna, nr. 60/2020

(2401191)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.02.2024 37. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Mat á endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna, nr. 60/2020
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Alexöndru Ýr van Erven frá Landssamtökum íslenskra stúdenta og Gísla Laufeyjarson Höskuldsson frá Stúdentaráði Háskóla Íslands.
01.02.2024 36. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Mat á endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna, nr. 60/2020
Nefndin samþykkti með vísan til 26. gr. þingskapa að taka til umfjöllunar skýrslu um mat á endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna, nr. 60/2020.

Á fund nefndarinnar mættu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ásamt Ásdísi Höllu Bragadóttur, Jóni Vilberg Guðjónssyni og Sigríði Valgeirsdóttur frá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti.