Skýrsla Ríkisendurskoðunar um stjórnsýslu dómstólanna - eftirfylgni

(2403032)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.03.2024 38. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um stjórnsýslu dómstólanna - eftirfylgni
Nefndin samþykkti að ljúka málinu með eftirfarandi bókun:

Nefndin hefur fjallað um málið og fengið til sín gesti frá Ríkisendurskoðun. Í skýrslunni er að finna niðurstöður eftirfylgni stofnunarinnar með skýrslu um stjórnsýslu dómstólanna frá 2020.

Í skýrslunni kemur fram að dómstólasýslan hafi brugðist við öllum fjórum ábendingum Ríkisendurskoðunar.