Öll erindi í 635. máli: slysatryggingar almannatrygginga

(heildarlög)

Í þeim umsögnum sem bárust voru meðal annars tillögur um að bætt yrði við nýjum lið í 9. gr. frumvarpsins þar sem tilgreind væri áfallahjálp og félagsleg ráðgjöf.

141. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Alþýðu­samband Íslands umsögn velferðar­nefnd 02.05.2013 2040
Félags­ráðgjafa­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 11.04.2013 2023
Hjartaheill, Lands­samtök hjartasjúklinga umsögn velferðar­nefnd 16.05.2013 2043
Mosfellsbær, fjölskyldusvið umsögn velferðar­nefnd 05.04.2013 2013
Sjúkrahúsið á Akureyri umsögn velferðar­nefnd 11.04.2013 2024
Sjúkratryggingar Íslands umsögn velferðar­nefnd 19.04.2013 2035
Sveitar­félagið Árborg tilkynning velferðar­nefnd 21.03.2013 1990
Trygginga­stofnun ríkisins umsögn velferðar­nefnd 17.04.2013 2032
Vinnueftirlitið umsögn velferðar­nefnd 02.05.2013 2041
Öryrkja­bandalag Íslands umsögn velferðar­nefnd 26.04.2013 2038
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.