Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni

Umsagnabeiðnir nr. 12419

Frá velferðarnefnd. Sendar út 21.03.2024, frestur til 04.04.2024

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.


  • BUGL - Barna- og unglingageðdeild Landspítalans
  • Embætti landlæknis
  • Geðdeild Landspítalans
  • Geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri
  • Geðhjálp
  • Geðlæknafélag Íslands
  • Grófin geðverndarmiðstöð
  • Heilbrigðissvið Háskóla Akureyrar
  • Kári Stefánsson
  • Landssamtökin Þroskahjálp
  • Lyfjafræðingafélag Íslands
  • Lyfjastofnun
  • Læknadeild Háskóla Íslands
  • Rannsóknarstofa í lyfja- og eiturefnafræði
  • Sjúkrahúsið Vogur
  • ÖBÍ réttindasamtök