Fundargerð 121. þingi, 103. fundi, boðaður 1997-04-16 13:30, stóð 13:30:18 til 15:43:21 gert 17 8:28
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

miðvikudaginn 16. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:32]

Forseti las bréf þess efnis að Ólafur Þ. Þórðarson tæki sæti Gunnlaugs M. Sigmundssonar, 2. þm. Vestf.

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Steinbítsveiðar.

Fsp. KHG, 471. mál. --- Þskj. 798.

[13:33]

Umræðu lokið.


Skyndiskoðanir Landhelgisgæslunnar.

Fsp. GHall, 511. mál. --- Þskj. 858.

[13:44]

Umræðu lokið.


Störf jaðarskattanefndar.

Fsp. SighB, 443. mál. --- Þskj. 753.

[13:55]

Umræðu lokið.


Launakjör karla og kvenna.

Fsp. SF, 499. mál. --- Þskj. 838.

[14:06]

Umræðu lokið.


Aðgerðir gegn skattsvikum.

Fsp. JóhS, 566. mál. --- Þskj. 925.

[14:18]

Umræðu lokið.


Skattundandráttur.

Fsp. JóhS, 568. mál. --- Þskj. 927.

[14:32]

Umræðu lokið.


Reglugerð um ferðakostnað sjúklinga.

Fsp. ArnbS, 454. mál. --- Þskj. 768.

[14:45]

Umræðu lokið.


Aðgengi hreyfihamlaðra á fæðingardeild Landspítalans.

Fsp. KH, 571. mál. --- Þskj. 930.

[15:05]

Umræðu lokið.


Gjaldtaka lögmanna og fjármálastofnana.

Fsp. JóhS, 567. mál. --- Þskj. 926.

[15:14]

Umræðu lokið.


Reglugerðir um matvæli.

Fsp. GHelg, 373. mál. --- Þskj. 651.

[15:28]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:43.

---------------