Fundargerð 122. þingi, 3. fundi, boðaður 1997-10-06 15:00, stóð 15:00:36 til 17:32:52 gert 7 8:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

3. FUNDUR

mánudaginn 6. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:03]

Forseti las bréf þess efnis að Drífa Hjartardóttir tæki sæti Þorsteins Pálssonar, 1. þm. Suðurl.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[15:06]

Forseti kynnti kjör embættismanna í eftirfarandi nefndir:

Umhvn.: Ólafur Örn Haraldsson formaður og Gísli S. Einarsson varaformaður.

Allshn.: Sólveig Pétursdóttir formaður og Valgerður Sverrisdóttir varaformaður.

Heilbr.- og trn.: Össur Skarphéðinsson formaður og Siv Friðleifsdóttir varaformaður.

Iðnn.: Stefán Guðmundsson formaður og Guðjón Guðmundsson varaformaður.


Athugasemdir um störf þingsins.

Staðan í heilbrigðisþjónustunni.

[15:07]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Viðskiptahættir í banka-, olíu-, trygginga- og flutningsviðskiptum.

Beiðni JóhS o.fl. um skýrslu, 10. mál. --- Þskj. 10.

[15:28]


Mengun frá fiskmjölsverksmiðjum.

Beiðni HG o.fl. um skýrslu, 19. mál. --- Þskj. 19.

[15:30]


Raðsmíðaskip.

Beiðni EKG o.fl. um skýrslu, 20. mál. --- Þskj. 20.

[15:30]


Aðstöðumunur kynslóða.

Beiðni SvanJ o.fl. um skýrslu, 24. mál. --- Þskj. 24.

[15:30]


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. SvG, 13. mál (skráning kjósenda). --- Þskj. 13.

[15:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslenskt táknmál sem móðurmál heyrnarlausra, fyrri umr.

Þáltill. SvG, 14. mál. --- Þskj. 14.

[15:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:15]

Útbýting þingskjala:


Meðferð einkamála, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 21. mál (gafsókn). --- Þskj. 21.

[16:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. ÁRJ og MF, 23. mál (umönnunargreiðslur). --- Þskj. 23.

[16:31]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 9. mál.

Fundi slitið kl. 17:32.

---------------