Fundargerð 122. þingi, 70. fundi, boðaður 1998-02-18 13:30, stóð 13:30:18 til 16:38:20 gert 18 16:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

miðvikudaginn 18. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Flutningur húsbréfadeildar Húsnæðisstofnunar.

Fsp. ÖS, 345. mál. --- Þskj. 447.

[13:32]

Umræðu lokið.


Launamunur verkakvenna og verkakarla.

Fsp. JóhS, 469. mál. --- Þskj. 802.

[13:46]

Umræðu lokið.


Nýjar starfsreglur viðskiptabankanna.

Fsp. JóhS, 350. mál. --- Þskj. 484.

[14:02]

Umræðu lokið.


Húshitunarkostnaður.

Fsp. EKG, 424. mál. --- Þskj. 747.

[14:12]

Umræðu lokið.


Öldrunardeildin Ljósheimar á Selfossi.

Fsp. MF, 398. mál. --- Þskj. 719.

[14:35]

Umræðu lokið.

[14:50]

Útbýting þingskjala:


Skipulagsbreytingar í heilbrigðisþjónustu.

Fsp. ÖJ, 450. mál. --- Þskj. 777.

[14:50]

Umræðu lokið.


Greiðslur í fæðingarorlofi.

Fsp. ÁÞ, 457. mál. --- Þskj. 787.

[15:02]

Umræðu lokið.


Bifreiðakaupastyrkir fyrir hreyfihamlaða.

Fsp. ÁRJ, 461. mál. --- Þskj. 791.

[15:16]

Umræðu lokið.


Brunavarnir í Hvalfjarðargöngum.

Fsp. JóhS, 400. mál. --- Þskj. 721.

[15:32]

Umræðu lokið.


Könnun á hagkvæmni kalkþörungavinnslu.

Fsp. KHG, 409. mál. --- Þskj. 730.

[15:42]

Umræðu lokið.


Túnfiskveiðar.

Fsp. KPál, 423. mál. --- Þskj. 746.

[15:50]

Umræðu lokið.


Málefni Hanes-hjónanna.

Fsp. SJóh, 422. mál. --- Þskj. 745.

[16:01]

Umræðu lokið.


Heimilisofbeldi.

Fsp. KÁ, 432. mál. --- Þskj. 757.

[16:17]

Umræðu lokið.


Löggæsla í austurhluta Reykjavíkur.

Fsp. SvG, 439. mál. --- Þskj. 766.

[16:24]

Umræðu lokið.

[16:38]

Útbýting þingskjals:

Fundi slitið kl. 16:38.

---------------