Fundargerð 127. þingi, 32. fundi, boðaður 2001-11-20 13:30, stóð 13:30:08 til 18:09:36 gert 20 18:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

þriðjudaginn 20. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að áður en gengið yrði til dagskrár færi fram utandgskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Suðurl.


Tilkynning um mannabreytingu í kjörbréfanefnd.

[13:30]

Forseti tilkynnti að Vilhjálmur Egilsson, 1. þm. Norðurl. e., tæki sæti í kjörbréfanefnd sem Hjálmar Jónsson skipaði áður.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Synjun um utandagskrárumræðu.

[13:31]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Athugasemdir um störf þingsins.

Upplýsingaskylda ráðherra.

[13:46]

Málshefjandi var landbúnaðarráðherra.


Umræður utan dagskrár.

Staða sjúkraliða innan heilbrigðiskerfisins.

[13:59]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Málefni aldraðra, 3. umr.

Stjfrv., 162. mál (gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra). --- Þskj. 163.

Enginn tók til máls.

[14:30]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 376).


Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, 1. umr.

Stjfrv., 282. mál (gjald fyrir rekstrarleyfi). --- Þskj. 340.

[14:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning skipa, 1. umr.

Stjfrv., 285. mál (þurrleiguskráning fiskiskipa). --- Þskj. 347.

[15:15]

Umræðu frestað.


Veiðieftirlitsgjald, 1. umr.

Stjfrv., 288. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 351.

[15:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 1. umr.

Stjfrv., 289. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 352.

[15:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umgengni um nytjastofna sjávar, 1. umr.

Stjfrv., 286. mál (brottkast afla). --- Þskj. 348.

[15:51]

[16:40]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--11. mál.

Fundi slitið kl. 18:09.

---------------