Fundargerð 127. þingi, 37. fundi, boðaður 2001-11-28 13:00, stóð 13:00:05 til 13:54:33 gert 28 16:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

miðvikudaginn 28. nóv.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Staða efnahagsmála.

[13:01]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Tilhögun þingfundar.

[13:22]

Forseti tilkynnti að ráðgert væri að freista þess að ljúka afgreiðslu frv. um veiðieftirlitsgjald á þriðja fundi dagsins, sem settur yrði um fjögurleytið.


Fjárlög 2002, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 399, 401 og 402, brtt. 400 og 419.

[13:23]


Veiðieftirlitsgjald, 2. umr.

Stjfrv., 288. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 351, nál. 407.

[13:49]

[13:52]

Fundi slitið kl. 13:54.

---------------