Fundargerð 130. þingi, 93. fundi, boðaður 2004-04-01 10:30, stóð 10:30:06 til 16:49:42 gert 5 11:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

fimmtudaginn 1. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að um kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 10. þm. Reykv. s.


Háskóli Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 780. mál (dómnefndir, auglýsingar um störf o.fl.). --- Þskj. 1184.

[10:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kennaraháskóli Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 817. mál (dómnefndir, auglýsingar um störf o.fl.). --- Þskj. 1245.

og

Háskólinn á Akureyri, 1. umr.

Stjfrv., 818. mál (auglýsing starfa, tímabundin ráðning o.fl.). --- Þskj. 1246.

og

Tækniháskóli Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 819. mál (auglýsing starfa, tímabundin ráðning o.fl.). --- Þskj. 1247.

[12:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuleysistryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 816. mál (hækkun bóta). --- Þskj. 1244.

[12:26]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:09]


Umræður utan dagskrár.

Lífsýnatökur úr starfsfólki.

[13:33]

Málshefjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Atvinnuleysistryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 816. mál (hækkun bóta). --- Þskj. 1244.

[14:09]

[14:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vatnsveitur sveitarfélaga, 2. umr.

Stjfrv., 576. mál (heildarlög). --- Þskj. 867, nál. 1264, brtt. 1279.

[14:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:41]

Útbýting þingskjala:


Vátryggingarsamningar, 2. umr.

Stjfrv., 204. mál (heildarlög). --- Þskj. 215, nál. 1286, brtt. 1287.

[15:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga, 1. umr.

Stjfrv., 829. mál (ÍLS-veðbréf). --- Þskj. 1270.

[15:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ársreikningar, 2. umr.

Stjfrv., 427. mál (matsreglur, EES-reglur). --- Þskj. 593, nál. 1262, brtt. 1263.

[16:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Evrópufélög, 2. umr.

Stjfrv., 203. mál (EES-reglur). --- Þskj. 214, nál. 1265, brtt. 1266.

[16:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðild starfsmanna að Evrópufélögum, 2. umr.

Stjfrv., 402. mál (EES-reglur). --- Þskj. 540, nál. 1288, brtt. 1289.

[16:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn flugslysa, 2. umr.

Stjfrv., 451. mál. --- Þskj. 644, nál. 1260, brtt. 1261.

[16:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:27]


Samstarf Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu fiskstofna, fyrri umr.

Þáltill. BÁ o.fl., 572. mál. --- Þskj. 862.

[16:45]

[16:48]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7., 14. og 16.--18. mál.

Fundi slitið kl. 16:49.

---------------