Fundargerð 136. þingi, 80. fundi, boðaður 2009-02-12 10:30, stóð 10:31:49 til 16:11:14 gert 13 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

fimmtudaginn 12. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um stjórn þingflokks.

[10:31]

Forseti kynnti eftirfarandi breytingu á stjórn þingflokks Frjálslynda flokksins:

Grétar Mar Jónsson formaður og Guðjón A. Kristjánsson varaformaður.


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að um kl. 3 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 1. þm. Reykv. s.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Arðsemi álvera.

[10:32]

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Olíuleit á Skjálfanda.

[10:40]

Spyrjandi var Grétar Mar Jónsson.


Búvörusamningurinn.

[10:46]

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Aðild að ESB.

[10:52]

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Icesave-deilan.

[10:59]

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Albaníu og Króatíu, síðari umr.

Stjtill., 197. mál. --- Þskj. 244, nál. 525 og 526.

[11:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjustofnar sveitarfélaga og gatnagerðargjald, 2. umr.

Stjfrv., 185. mál (lögveðsréttur fasteignaskatts og endurgreiðsla gatnagerðargjalds). --- Þskj. 228, nál. 527.

[11:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tímabundnar ráðstafanir í þágu einstaklinga, 1. umr.

Frv. KHG, 128. mál (léttari greiðslubyrði lána). --- Þskj. 141.

[12:07]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[Fundarhlé. --- 12:51]


Tilkynning um embættismenn fastanefndar.

[13:33]

Forseti kynnti kjör embættismanna sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar:

Atli Gíslason formaður og Karl V. Matthíasson varaformaður.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Albaníu og Króatíu, frh. síðari umr.

Stjtill., 197. mál. --- Þskj. 244, nál. 525 og 526.

[13:34]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 537).


Tekjustofnar sveitarfélaga og gatnagerðargjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 185. mál (lögveðsréttur fasteignaskatts og endurgreiðsla gatnagerðargjalds). --- Þskj. 228, nál. 527.

[13:35]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Frv. JBjarn o.fl., 90. mál (sparisjóðir). --- Þskj. 96.

[13:37]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

[15:06]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Efnahagsmál.

[15:06]

Málshefjandi var Geir H. Haarde.

[16:10]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--14. mál.

Fundi slitið kl. 16:11.

---------------