Fundargerð 136. þingi, 89. fundi, boðaður 2009-02-26 10:30, stóð 10:34:15 til 19:21:37 gert 27 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

89. FUNDUR

fimmtudaginn 26. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um úrsögn úr þingflokki.

[10:34]

Forseti las bréf frá Kristni H. Gunnarssyni þar sem hann tilkynnti úrsögn sína úr þingflokki Frjálslynda flokksins.

[10:35]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Icesave-nefndin.

[10:35]

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Staða námsmanna.

[10:42]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


Sala Morgunblaðsins.

[10:48]

Spyrjandi var Karl V. Matthíasson.


Stjórn bankakerfisins.

[10:54]

Spyrjandi var Ármann Kr. Ólafsson.


Sementsverksmiðjan á Akranesi.

[11:02]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.

[11:09]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:10]


Kosning varamanns í landskjörstjórn í stað Eysteins Eyjólfssonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 12. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Sigurjón Sveinsson laganemi.


Seðlabanki Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 280. mál (skipulag yfirstjórnar og peningastefnunefnd). --- Þskj. 574, brtt. 591 og 592.

[11:12]

[Fundarhlé. --- 13:00]

[13:31]

[14:50]

Útbýting þingskjala:

[17:07]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 17:08]

[17:29]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 605).


Tekjustofnar sveitarfélaga og gatnagerðargjald, 3. umr.

Stjfrv., 185. mál (lögveðsréttur fasteignaskatts og endurgreiðsla gatnagerðargjalds). --- Þskj. 228, frhnál. 586.

[17:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppbygging og rekstur fráveitna, 3. umr.

Stjfrv., 187. mál (heildarlög). --- Þskj. 590.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, 2. umr.

Frv. iðnn., 317. mál (umsagnarréttur sveitarfélaga). --- Þskj. 549.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, 2. umr.

Stjfrv., 196. mál (flugvernd, gjaldtaka, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 243, nál. 581.

[17:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. allshn., 328. mál (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt). --- Þskj. 564.

[17:52]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. StB o.fl., 315. mál (fækkun fastanefnda). --- Þskj. 545.

[17:57]

[18:05]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Út af dagskrá voru tekin 10.--13. mál.

Fundi slitið kl. 19:21.

---------------