Fundargerð 138. þingi, 118. fundi, boðaður 2010-05-06 10:30, stóð 10:31:56 til 18:48:33 gert 21 11:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

118. FUNDUR

fimmtudaginn 6. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um mannabreytingu í nefnd.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Sigríður Ingibjörg Ingadóttir tæki sæti Þórunnar Sveinbjarnardóttur í umhverfisnefnd.


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Suðvest.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Skipan og kjör seðlabankastjóra.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Kjör seðlabankastjóra.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Launastefna ríkisstjórnarinnar.

[10:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birkir Jón Jónsson.


Dómstólar.

[10:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Takmarkanir RÚV á auglýsingamarkaði.

[10:57]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Skúli Helgason.

[11:04]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[11:04]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Umræður utan dagskrár.

Skerðing lífeyrisréttinda og staða opinberu lífeyrissjóðanna.

[11:17]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, 1. umr.

Stjfrv., 484. mál (EES-reglur, tímamörk í upplýsingagjöf). --- Þskj. 835.

[11:50]

Hlusta | Horfa

[12:09]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Barnaverndarlög, 1. umr.

Stjfrv., 557. mál (markvissara barnaverndarstarf). --- Þskj. 947.

[12:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.

[Fundarhlé. --- 12:53]


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 553. mál (heildarlög). --- Þskj. 943.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ, 2. umr.

Stjfrv., 320. mál. --- Þskj. 393, nál. 1037 og 1048.

[15:02]

Hlusta | Horfa

[15:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:53]

Útbýting þingskjals:


Brottfall laga nr. 16/1938, 2. umr.

Stjfrv., 436. mál (afkynjanir). --- Þskj. 757, nál. 1036.

[17:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum, 2. umr.

Stjfrv., 382. mál (heildarlög). --- Þskj. 686, nál. 1016.

[17:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landflutningalög, 3. umr.

Stjfrv., 58. mál (heildarlög). --- Þskj. 58, nál. 852, frhnál. 1039.

[18:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ferjusiglingar frá Bretlandseyjum til og frá Vestmannaeyjum, fyrri umr.

Þáltill. SIJ o.fl., 527. mál. --- Þskj. 916.

[18:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.


Gjaldþrotaskipti og fyrning kröfuréttinda, 1. umr.

Frv. LMós o.fl., 449. mál (fyrningarfrestur). --- Þskj. 775.

[18:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Út af dagskrá voru tekin 9.--12. og 14. mál.

Fundi slitið kl. 18:48.

---------------