Fundargerð 139. þingi, 76. fundi, boðaður 2011-02-22 14:00, stóð 14:00:19 til 19:12:02 gert 23 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

þriðjudaginn 22. febr.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[14:00]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Synjun forseta Íslands á Icesave-lögunum.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Viðbragðsáætlun við fjármálaóstöðugleika.

[14:35]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Aðildarumsókn að ESB og Icesave.

[14:42]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Gerð fjárlaga.

[14:50]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birkir Jón Jónsson.


Erlendir nemar í háskólanámi.

[14:57]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður Ríkharðsdóttir.


Ástandið í Líbíu.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.

[15:07]

Útbýting þingskjala:


Lögreglulög, frh. 2. umr.

Frv. RM o.fl., 405. mál (afnám launagreiðslna lögreglunema í grunnnámi). --- Þskj. 656, nál. 832.

[15:09]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Samkeppnislög, 3. umr.

Stjfrv., 131. mál (aukið aðhald og eftirlit). --- Þskj. 705, frhnál. 793 og 874.

[15:16]

Hlusta | Horfa

[16:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ferðamálaáætlun 2011--2020, fyrri umr.

Stjtill., 467. mál. --- Þskj. 758.

[17:49]

Hlusta | Horfa

[18:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og iðnn.


Rannsókn á stöðu heimilanna, 1. umr.

Frv. PHB o.fl., 314. mál (heildarlög). --- Þskj. 381.

[18:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Göngubrú yfir Markarfljót, fyrri umr.

Þáltill. RM o.fl., 432. mál. --- Þskj. 707.

[19:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.

Út af dagskrá voru tekin 3. og 6.--10. mál.

Fundi slitið kl. 19:12.

---------------