Fundargerð 139. þingi, 77. fundi, boðaður 2011-02-23 14:00, stóð 14:00:12 til 17:29:36 gert 24 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

miðvikudaginn 23. febr.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. hálfþrjú færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 12. þm. Suðvest.

[14:00]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur yrðu að loknum fyrsta dagskrárlið.


Störf þingsins.

Þjóðaratkvæðagreiðslur -- lánshæfismat ríkisins -- bætt stjórnsýsla o.fl.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[14:34]

Útbýting þingskjals:


Samkeppnislög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 131. mál (aukið aðhald og eftirlit). --- Þskj. 705, frhnál. 793 og 874.

[14:36]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 901).


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í atkvæðaskýringu.

[14:45]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður Ríkharðsdóttir.


Lögreglulög, 3. umr.

Frv. RM o.fl., 405. mál (afnám launagreiðslna lögreglunema í grunnnámi). --- Þskj. 656.

Enginn tók til máls.

[14:46]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 902).


Umræður utan dagskrár.

Veggjöld og samgönguframkvæmdir.

[14:49]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Raforkulög, 2. umr.

Stjfrv., 60. mál (flutningskerfi, gjaldskrár, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 61, nál. 540, frhnál. 887.

[15:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 495. mál (heildarlög). --- Þskj. 814.

[15:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Prestur á Þingvöllum, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 282. mál. --- Þskj. 325.

[16:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.


Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 281. mál. --- Þskj. 324.

[17:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.

[17:21]

Útbýting þingskjals:


Skipasafn Íslands í Reykjanesbæ, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 280. mál. --- Þskj. 323.

[17:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn. [Samgöngunefnd vísaði málinu til menntamálanefndar; sjá tilkynningu forseta á 86. fundi.]

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 17:29.

---------------