Fundargerð 154. þingi, 52. fundi, boðaður 2023-12-16 10:00, stóð 10:00:08 til 18:07:40 gert 18 11:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

52. FUNDUR

laugardaginn 16. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Aðkoma ungs fólks að ákvarðanatöku. Fsp. EDS, 447. mál. --- Þskj. 468.

Skipt búseta barna. Fsp. BirgÞ, 525. mál. --- Þskj. 609.

[10:01]

Horfa


Almennar íbúðir og húsnæðismál, 2. umr.

Frv. velferðarnefndar, 583. mál (almennar íbúðir vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ). --- Þskj. 801, nál. 824.

[10:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir, 2. umr.

Stjfrv., 543. mál. --- Þskj. 639, nál. 803 og 823, brtt. 804.

[10:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögheimili og aðsetur o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 542. mál (úrbætur í brunavörnum). --- Þskj. 836.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúrufræðistofnun Íslands o.fl., 3. umr.

Frv. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, 579. mál (tímabundin setning forstjóra). --- Þskj. 782.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattar og gjöld, 3. umr.

Stjfrv., 468. mál (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.). --- Þskj. 815, nál. 825, brtt. 821.

[15:15]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:27]

Horfa


Kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, 3. umr.

Stjfrv., 507. mál. --- Þskj. 838.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkulög, 3. umr.

Frv. atvinnuveganefndar, 541. mál (forgangsraforka). --- Þskj. 820, brtt. 822.

[15:29]

Horfa

Umræðu frestað.


Fjáraukalög 2023, 3. umr.

Stjfrv., 481. mál. --- Þskj. 774, nál. 830, brtt. 831, 832 og 833.

[15:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilbrigðisþjónusta o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 225. mál (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika). --- Þskj. 837.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 3. umr.

Frv. velferðarnefndar, 578. mál (eingreiðsla). --- Þskj. 767, brtt. 844.

[15:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárlög 2024, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 711, nál. 826, brtt. 827, 828, 829, 842 og 845.

[16:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:15]


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára til 31. desember 2025, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974.

Fram kom einn listi sem á voru jafn mörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Sigrún Magnúsdóttir,

Sólveig Pétursdóttir,

Guðmundur Andri Thorsson.

Varamenn:

Guðmundur Einarsson,

Stefán Pálsson,

Soffía Auður Birgisdóttir.


Almennar íbúðir og húsnæðismál, frh. 2. umr.

Frv. velferðarnefndar, 583. mál (almennar íbúðir vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ). --- Þskj. 801, nál. 824.

[16:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 543. mál. --- Þskj. 639, nál. 803 og 823, brtt. 804.

[16:50]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lögheimili og aðsetur o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 542. mál (úrbætur í brunavörnum). --- Þskj. 836.

[17:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 847).


Náttúrufræðistofnun Íslands o.fl., frh. 3. umr.

Frv. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, 579. mál (tímabundin setning forstjóra). --- Þskj. 782.

[17:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 848).


Skattar og gjöld, frh. 3. umr.

Stjfrv., 468. mál (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.). --- Þskj. 815, nál. 825, brtt. 821.

[17:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 849).


Kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 507. mál. --- Þskj. 838.

[17:13]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 850).


Fjáraukalög 2023, frh. 3. umr.

Stjfrv., 481. mál. --- Þskj. 774, nál. 830, brtt. 831, 832 og 833.

[17:14]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 851).


Heilbrigðisþjónusta o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 225. mál (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika). --- Þskj. 837.

[17:29]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 852).


Almannatryggingar, frh. 3. umr.

Frv. velferðarnefndar, 578. mál (eingreiðsla). --- Þskj. 767, brtt. 844.

[17:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 853).


Fjárlög 2024, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 711, nál. 826, brtt. 827, 828, 829, 842 og 845.

[17:32]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 854).

[17:53]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 17:54]

Fundi slitið kl. 18:07.

---------------