3. fundur
Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 15. janúar 2019 kl. 12:08


Mættir:

Guðjón S. Brjánsson (GBr) formaður, kl. 12:08
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 12:08

Ásmundur Friðriksson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
Bryndís Haraldsdóttir, Inga Sæland og Lilja Rafney Magnúsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Bylgja Árnadóttir

Bókað:

1) Barnabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins Kl. 12:08
Sigurður Ólafsson, framkvæmdastjóri Vestnorræna ráðsins, sagði frá vinnu við endurskoðun reglna um barna- og unglingabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins.

2) Þemaráðstefna 2019 Kl. 12:15
Farið var stuttlega yfir dagskrá þemaráðstefnu.

3) Önnur mál Kl. 12:19
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:20