6. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 10. október 2023 kl. 08:35
Opinn fundur


Mætt:

Teitur Björn Einarsson (TBE) formaður, kl. 08:35
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:00
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 08:35
Elva Dögg Sigurðardóttir (EDS), kl. 08:35
Indriði Ingi Stefánsson (IIS), kl. 08:35
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 08:35
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS) fyrir Ágúst Bjarna Garðarsson (ÁBG), kl. 08:35
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 08:35
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 08:35

Nefndarritari: Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) Framkvæmd samkeppnislaga og eftirlit með samkeppnisbrotum - umgjörð, málsmeðferð og starfsemi Samkeppniseftirlitsins Kl. 08:35
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra. Ráðherra fylgdu Sigrún Brynja Einarsdóttir, Ingvi Már Pálsson, Guðrún Gunnarsdóttir og Steindór Dan Jensen frá menningar- og viðskiptaráðuneyti.

Því næst komu á fund nefndarinnar Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins og Sveinn Agnarsson formaður stjórnar Samkeppniseftirlitsins.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:17

Upptaka af fundinum