27. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Fjarfundur, fimmtudaginn 22. desember 2022 kl. 10:02


Mætt:

Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 10:02
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) 1. varaformaður, kl. 10:02
Bjarni Jónsson (BjarnJ) 2. varaformaður, kl. 10:02
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 10:02
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 10:02
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 10:02
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 10:09
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 10:02
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 10:02
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv), kl. 10:02

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:02
Frestað.

2) Ástand á stofnvegum frá höfuðborgarsvæðinu vegna illviðris í desember Kl. 10:02
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigurð Inga Jóhannsson innviðaráðherra, Ingveldi Sæmundsdóttur aðstoðarmann ráðherra og Ragnhildi Hjaltadóttur, Ólaf Kr. Hjörleifsson og Jónas Birgi Jónasson frá innviðaráðuneytinu.

Eftir að gestir höfðu vikið af fundi ræddi nefndin áframhaldandi umfjöllun málsins á nýju ári. Samþykkt var að óska eftir upplýsingum frá Play og Icelandair um kostnað félaganna sem hlaust af lokun Reykjanesbrautarinnar.

3) Önnur mál Kl. 11:07
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:07