15. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 14. nóvember 2023 kl. 09:05


Mætt:

Bjarni Jónsson (BjarnJ) formaður, kl. 09:05
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:05
Björgvin Jóhannesson (BJóh), kl. 09:05
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:05
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 10:19
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:05
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv), kl. 09:05

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Orri Páll Jóhannsson boðuðu forföll.

Nefndarritari: Brynjar Páll Jóhannesson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Dagskrárlið frestað.

2) 315. mál - samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028 Kl. 09:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Valgerði Rún Benediktsdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, en tók hún þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.

Þá komu á fund nefndarinnar Björn Bjarki Þorsteinsson frá Dalabyggð, Páll Brynjarsson frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, Jakob Björgvin Sigríðarson Jakobsson frá Sveitarfélaginu Stykkishólmi og Stefán Broddi Guðjónsson frá Borgarbyggð.

Loks komu á fund nefndarinnar Jóhannes Rúnar Svavarsson og Valgerður G. Benediktsdóttir frá Strætó bs.

3) Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Úrvinnslusjóður. Stjórnsýsluúttekt - skýrsla að beiðni Alþingis Kl. 11:07
Nefndin ræddi málið.

4) Önnur mál Kl. 11:14
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:14