Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Úrvinnslusjóður. Stjórnsýsluúttekt - skýrsla að beiðni Alþingis

(2208022)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
04.03.2024 37. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Úrvinnslusjóður. Stjórnsýsluúttekt - skýrsla að beiðni Alþingis
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Söndru Brá Jóhannsdóttur og Kristófer Má Maronsson frá Úrvinnslusjóði.
24.01.2024 29. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Úrvinnslusjóður. Stjórnsýsluúttekt - skýrsla að beiðni Alþingis
Nefndin fjallaði um málið.
24.11.2023 20. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Úrvinnslusjóður. Stjórnsýsluúttekt - skýrsla að beiðni Alþingis
Tillaga formanns um að afgreiða umsögn nefndarinnar til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum. Að umsögn nefndarinnar standa allir viðstaddir nefndarmenn auk Orra Páls Jóhannssonar sem skrifar undir umsögnina skv. heimild í 4. mgr. 28. gr. starfsreglna fastanefnda.
23.11.2023 19. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Úrvinnslusjóður. Stjórnsýsluúttekt - skýrsla að beiðni Alþingis
Nefndin ræddi málið.
14.11.2023 15. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Úrvinnslusjóður. Stjórnsýsluúttekt - skýrsla að beiðni Alþingis
Nefndin ræddi málið.
09.11.2023 14. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Úrvinnslusjóður. Stjórnsýsluúttekt - skýrsla að beiðni Alþingis
Nefndin ræddi málið.
29.11.2022 21. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Úrvinnslusjóður. Stjórnsýsluúttekt - skýrsla að beiðni Alþingis
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðnýju Hjaltadóttur frá Félagi atvinnurekenda, Lárus M. K. Ólafsson frá Samtökum iðnaðarins, Hildi Hauksdóttur frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og Benedikt S. Benediktsson frá SVÞ Samtökum verslunar og þjónustu.
24.11.2022 19. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Úrvinnslusjóður. Stjórnsýsluúttekt - skýrsla að beiðni Alþingis
Nefndin ræddi málið.
03.11.2022 13. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Úrvinnslusjóður. Stjórnsýsluúttekt - skýrsla að beiðni Alþingis
Nefndin ræddi málið.
18.10.2022 9. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Úrvinnslusjóður. Stjórnsýsluúttekt - skýrsla að beiðni Alþingis
Á fund nefndarinnar mættu Guðjón Bragason og Eygerður Margrétardóttir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
11.10.2022 7. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Úrvinnslusjóður. Stjórnsýsluúttekt - skýrsla að beiðni Alþingis
Á fund nefndarinnar mættu Rakel Kristjánsdóttir og Elva Rakel Jónsdóttir frá Umhverfisstofnun.

Þá mættu á fund nefndarinnar Trausti Ágúst Hermannsson og Kjartan Ingvarsson frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu.

Nefndin samþykkti með vísan til 51. gr. þingskapa að óska eftir skriflegum athugasemdum frá Umhverfisstofnun um skýrsluna.
29.09.2022 6. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Úrvinnslusjóður. Stjórnsýsluúttekt - skýrsla að beiðni Alþingis
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigurð Halldórsson frá Pure North.
28.09.2022 5. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Úrvinnslusjóður. Stjórnsýsluúttekt - skýrsla að beiðni Alþingis
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ólaf Kjartansson framkvæmdastjóra Úrvinnslusjóðs. Því næst fékk nefndin á sinn fund Magnús Jóhannesson stjórnarformann Úrvinnslusjóðs.
22.09.2022 3. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Úrvinnslusjóður. Stjórnsýsluúttekt - skýrsla að beiðni Alþingis
Nefndin ræddi málið.
05.09.2022 Fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Úrvinnslusjóður. Stjórnsýsluúttekt - skýrsla að beiðni Alþingis
29.08.2022 Fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Úrvinnslusjóður. Stjórnsýsluúttekt. Skýrsla að beiðni Alþingis