18. fundur
utanríkismálanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í utanríkisráðuneytinu, miðvikudaginn 24. janúar 2024 kl. 09:30


Mætt:

Diljá Mist Einarsdóttir (DME) formaður, kl. 09:30
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:30
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ), kl. 09:30
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:30
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:30
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:30

Jón Gunnarsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson voru fjarverandi. Bjarni Jónsson og Birgir Þórarinsson voru fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritarar:
Eggert Ólafsson
Stígur Stefánsson

2030. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Varnar- og öryggismál Kl. 09:30
Fundurinn fór fram í utanríkisráðuneytinu og fyrir þess hönd sátu fundinn Jónas G. Allansson, Tómas Orri Ragnarsson og Ragnar Ingibergsson. Þá komu á fundinn Haukur Snorrason frá Landhelgisgæslunni og Hlynur Höskuldsson frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.

Umfjöllun var bundin trúnaði skv. 24. gr. þingskapa.

2) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00