Varnar- og öryggismál

Frumkvæðismál (2301210)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
24.01.2024 18. fundur utanríkismálanefndar Varnar- og öryggismál
Fundurinn fór fram í utanríkisráðuneytinu og fyrir þess hönd sátu fundinn Jónas G. Allansson, Tómas Orri Ragnarsson og Ragnar Ingibergsson. Þá komu á fundinn Haukur Snorrason frá Landhelgisgæslunni og Hlynur Höskuldsson frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.

Umfjöllun var bundin trúnaði skv. 24. gr. þingskapa.
26.04.2023 31. fundur utanríkismálanefndar Varnar- og öryggismál
Á fund nefndarinnar komu Anna Jóhannsdóttir og Jónas Allansson frá utanríkisráðuneyti.

Kveðið var á um trúnað á umfjölluninni í samræmi við 24. gr. þingskapa.
17.04.2023 29. fundur utanríkismálanefndar Varnar- og öryggismál
Á fund nefndarinnar komu Jónas Allansson og Bjarki Þórsson frá utanríkisráðuneyti. Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
22.03.2023 28. fundur utanríkismálanefndar Varnar- og öryggismál
Gestir fundarins voru Jónas G. Allansson, Gísli Rúnar Gíslason og Þórlindur Kjartansson frá utanríkisráðuneyti og Ásgrímur Ásgrimsson frá Landhelgisgæslu.

Umfjöllun fundarins var bundin trúnaði skv. 24. gr. þingskapa.
06.02.2023 20. fundur utanríkismálanefndar Varnar- og öryggismál
Gestir fundarins voru Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Jónas G. Allansson og Gísli Rúnar Gíslason frá utanríkisráðuneyti.

Utanríkisráðherra fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Kveðið var á um trúnað á umfjölluninni skv. 24. gr. þingskapa.