5. fundur
velferðarnefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Fjarfundur, miðvikudaginn 29. desember 2021 kl. 10:00
Opinn fundur


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 10:00
Oddný G. Harðardóttir (OH) 1. varaformaður, kl. 10:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 10:00
Arnar Þór Jónsson (AÞJ), kl. 10:10
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 10:00
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 10:00
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 10:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 10:00
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 10:00
Þórunn Wolfram Pétursdóttir (ÞWP), kl. 10:00

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Staða heimsfaraldurs kórónuveiru á Íslandi - bólusetning 5 til 11 ára barna gegn COVID-19 Kl. 10:00
Kl. 10:00 mættu á fund nefndarinnar Þórólfur Guðnason sóttvarnalækni, Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, verkefnisstjóri á sviði sóttvarna hjá embætti landlæknis og Sigríður Dóra Magnúsdóttir og Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Kl. 11:15 mættu á fund nefndarinnar Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Sigurður Kári Árnason og Ásthildur Knútsdóttir frá heilbrigðisráðuneyti og Milla Ósk Magnúsdóttir, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra.

Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fundi slitið kl. 12:00

Upptaka af fundinum