Áhrif faraldurs kórónuveiru á Íslandi - Kynning stýrihóps sem vaktar óbein áhrif Covid-19 á lýðheilsu

Frumkvæðismál (2112385)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
02.03.2022 16. fundur velferðarnefndar Áhrif faraldurs kórónuveiru á Íslandi - Kynning stýrihóps sem vaktar óbein áhrif Covid-19 á lýðheilsu
Á fund nefndarinnar mættu Alma D. Möller og Dóra Guðrún Guðmundsdóttir. Fóru þær yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
29.12.2021 5. fundur velferðarnefndar Staða heimsfaraldurs kórónuveiru á Íslandi - bólusetning 5 til 11 ára barna gegn COVID-19
Kl. 10:00 mættu á fund nefndarinnar Þórólfur Guðnason sóttvarnalækni, Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, verkefnisstjóri á sviði sóttvarna hjá embætti landlæknis og Sigríður Dóra Magnúsdóttir og Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Kl. 11:15 mættu á fund nefndarinnar Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Sigurður Kári Árnason og Ásthildur Knútsdóttir frá heilbrigðisráðuneyti og Milla Ósk Magnúsdóttir, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra.

Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.