Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 24. október 2014

(1410147)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
21.10.2014 8. fundur utanríkismálanefndar Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 24. október 2014
Nefndin hélt áfram umfjöllun um drög að ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar vegna fundar 24. október nk. Á fundinn komu Lárus Ólafsson og Baldvin Valgarðsson frá Samtökum verslunar og þjónustu, Björg Ásta Þórðardóttir frá Félagi atvinnurekenda, Sigurður B. Halldórsson og Svandís Erna Jónsdóttir frá Samtökum iðnaðarins og Hildigunnur Hafsteinsdóttir frá Neytendasamtökunum. Gestirnir fóru yfir afstöðu til nýrra reglna um merkingar matvæla sem taka á upp í EES-samninginn og svöruðu spurningum nefndarmanna.
16.10.2014 7. fundur utanríkismálanefndar Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 24. október 2014
Á fund nefndarinnar komu Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneyti, Ólafur Friðriksson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Jónína Stefánsdóttir frá Matvælastofnun, Rúnar Guðjónsson frá innanríkisráðuneyti og Ólafur Þórðarson frá Hagstofu Íslands. Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.