Samningamál SÁÁ. Skýrsla um eftirfylgni

(1603092)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
27.04.2016 40. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Samningamál SÁÁ. Skýrsla um eftirfylgni
Á fundinn mættu Vilborg Ingólfsdóttir og Ólafur Darri Andrason frá velferðarráðuneyti, Guðlaug Björnsdóttir, Helga Garðarsdóttir og Katrín Hjörleifsdóttir frá Sjúkratryggingum Íslands, Arnþór Jónsson og Ásgerður Th. Björnsdóttir frá SÁÁ og Sveinn Arason og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun.

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við skýrsluna og svöruðu spurningum nefndarmanna.