Hlutaúttekt Embættis landlæknis vegna alvarlegrar stöðu á bráðamóttöku Landspítalans

(1901024)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
17.01.2019 26. fundur velferðarnefndar Hlutaúttekt Embættis landlæknis vegna alvarlegrar stöðu á bráðamóttöku Landspítalans
Nefndin fjallaði um málið.
16.01.2019 25. fundur velferðarnefndar Hlutaúttekt Embættis landlæknis vegna alvarlegrar stöðu á bráðamóttöku Landspítalans
Á fund nefndarinnar mættu Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir og Sigríður Gunnarsdóttir frá Landspítalanum. Fjölluðu þær um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Þá mættu á fund nefndarinnar Alma Dagbjört Möller, Hrefna Þengilsdóttir og Lára Scheving Thorsteinsson frá Embætti landlæknis. Fjölluð þær um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Einnig mættu á fund nefndarinnar Elsa B. Friðfinnsdóttir, Bryndís Þorvaldsdóttir og Áslaug Einarsdóttir frá heilbrigðisráðuneytinu. Fjölluðu þær um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.