Þingsályktunartillaga um aukið aðgengi að hjálpartækjum fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu.

Þingmál (2302233)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
02.03.2023 38. fundur velferðarnefndar Nefndin fjallaði um málið.
Nefndin ákvað að flytja þingsályktunartillögu um aukið aðgengi að hjálpartækjum fyrir blinda, stjórnskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu.
01.03.2023 37. fundur velferðarnefndar Á fund nefndarinnar komu Elfa Svanhildur Hermannsdóttir, Vala Jóna Garðarsdóttir og Sigríður Dísa Gunnarsdóttir frá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með sjón- og heyrnaskerðingu. Gestir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
27.02.2023 36. fundur velferðarnefndar Nefndin fjallaði um málið.