Skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjárskuldbindingar ráðherra - samantekt

Skýrsla (2304172)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
12.06.2023 70. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjárskuldbindingar ráðherra - samantekt
Nefndin fjallaði um málið og samþykkti að ljúka umfjöllun með eftirfarandi bókun:

Nefndin telur ekki þörf á frekari skoðun skýrslunnar.
09.06.2023 Fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjárskuldbindingar ráðherra - samantekt
12.05.2023 59. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjárskuldbindingar ráðherra - samantekt
Tillaga um að ljúka málinu með áliti var samþykkt.
03.05.2023 55. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjárskuldbindingar ráðherra - samantekt
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jarþrúði Hönnu Jóhannsdóttur og Berglindi Eygló Jónsdóttur frá Ríkisendurskoðun.

Tillaga um að Þórunn Sveinbjarnardóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.