Endurskoðun reglna um þinglega meðferð skýrslna Ríkisendurskoðunar

Frumkvæðismál (2305004)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
12.05.2023 59. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Endurskoðun reglna um þinglega meðferð skýrslna Ríkisendurskoðunar
Nefndin samþykkti að Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skipi undirnefnd sem fjalli um endurskoðun reglna um þinglega meðferð skýrslna Ríkisendurskoðunar.
11.05.2023 58. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Endurskoðun reglna um þinglega meðferð skýrslna Ríkisendurskoðunar
Nefndin fjallaði um málið.
04.05.2023 56. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Endurskoðun reglna um þinglega meðferð skýrslna Ríkisendurskoðunar
Nefndin samþykkti að fela formanni að rita forseta Alþingis bréf og óska eftir heimild um að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd taki reglur um þinglega meðferð skýrslna Ríkisendurskoðunar til endurskoðunar.
03.05.2023 55. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Endurskoðun reglna um þinglega meðferð skýrslna Ríkisendurskoðunar
Nefndin fjallaði um málið.