Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins í Tasiilaq í mars 2024

(2312022)
Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
15.01.2024 4. fundur Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins í Tasiilaq í mars 2024
Íslandsdeild ákvað að Steinunn Þóra Árnadóttir verði fulltrúi Íslandsdeildar í pallaborðsumræðum á þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins í Tasiilaq á Grænlandi í mars.
05.12.2023 3. fundur Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins í Tasiilaq í mars 2024
Íslandsdeild ræddi hvaða fyrirlesari gæti flutt erindi fyrir Íslands hönd á þemaráðstefnunni í Grænlandi á næsta ári. Ákveðið var að fá sérfræðing í máltækni og gervigreind til þessa að flytja erindi um stöðu og tækifæri lítilla tungumála í máltækni.