Ákvörðun dómsmálaráðherra vegna beiðna Alþingis um afhendingu gagna og upplýsinga skv. 51. gr. þingskapa

Frumkvæðismál (2210279)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
27.03.2023 48. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ákvörðun dómsmálaráðherra vegna beiðna Alþingis um afhendingu gagna og upplýsinga skv. 51. gr. þingskapa
Nefndin fjallaði um málið. Lagt var fyrir fundinn minnisblað skrifstofunnar um samspil 2. mgr. 6. gr. laga um íslenskan ríkisborgararétt og 1. mgr. 51. gr. þingskapa.

Nefndin ákvað að senda dómsmálaráðherra bréf til að upplýsa hann um umfjöllun nefndarinnar.
01.02.2023 33. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ákvörðun dómsmálaráðherra vegna beiðna Alþingis um afhendingu gagna og upplýsinga skv. 51. gr. þingskapa
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hauk Guðmundsson ráðuneytisstjóra, Berglindi Báru Sigurjónsdóttur skrifstofustjóra, Valgerði Maríu Sigurðardóttur og Magnús Ellert Bjarnason frá dómsmálaráðuneyti.
23.01.2023 31. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ákvörðun dómsmálaráðherra vegna beiðna Alþingis um afhendingu gagna og upplýsinga skv. 51. gr. þingskapa
Nefndin fjallaði um málið.
12.12.2022 27. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ákvörðun dómsmálaráðherra vegna beiðna Alþingis um afhendingu gagna og upplýsinga skv. 51. gr. þingskapa
Nefndin fjallaði um málið.

Nefndin samþykkti, með vísan til 24. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis, sbr. 51. gr. þingskapa, að óska eftir afriti af samskiptum og gögnum og upplýsingum frá dómsmálaráðuneyti varðandi framkvæmd Útlendingastofnunar á afgreiðslu á umsóknum um ríkisborgararétt til Alþingis.
07.12.2022 26. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ákvörðun dómsmálaráðherra vegna beiðna Alþingis um afhendingu gagna og upplýsinga skv. 51. gr. þingskapa
Nefndin fjallaði um málið.
02.12.2022 22. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ákvörðun dómsmálaráðherra vegna beiðna Alþingis um afhendingu gagna og upplýsinga skv. 51. gr. þingskapa
Nefndin fjallaði um málið.
21.11.2022 16. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ákvörðun dómsmálaráðherra vegna beiðna Alþingis um afhendingu gagna og upplýsinga skv. 51. gr. þingskapa
Nefndin fjallaði um málið.
26.10.2022 9. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ákvörðun dómsmálaráðherra vegna beiðna Alþingis um afhendingu gagna og upplýsinga skv. 51. gr. þingskapa
Nefndin fjallaði um málið.

Nefndin samþykkti að fela nefndarritara að taka saman upplýsingar um samskipti dómsmálaráðuneytis og Útlendingastofnunar við allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis.